

10
1. KAUP
1.1. Launataxtar
1.1.1.
Almenn afgreiðslustörf
1.5.2015 1.1.2016 1.5.2017 1.5.2018
Byrjunarlaun 20 ára 234.600 249.600 262.532 270.408
Eftir 6 mán. í fyrirt.
241.884 256.884 268.444 276.497
Eftir 1 ár í fyrirtæki
243.261 258.343 269.969 278.068
Eftir 2 ár í fyrirtæki
250.894 266.449 278.440 286.793
Eftir 5 ár í fyrirtæki
255.039 270.851 283.040 291.531
Sérþjálfaðir starfsmenn verslana sem geta unnið sjálfstætt, sýna frumkvæði og
fela má verkefnaumsjón
1.5.2015 1.1.2016 1.5.2017 1.5.2018
Byrjunarlaun
239.506 254.506 267.659 275.689
Eftir 6 mán. í fyrirt.
247.271 262.602 274.419 282.651
Eftir 1 ár í fyrirtæki
248.709 264.129 276.015 284.295
Eftir 2 ár í fyrirtæki
256.687 272.602 284.869 293.415
Eftir 5 ár í fyrirtæki
260.929 277.107 289.576 298.264
Byrjunarlaun miðast við að starfsmaður verði 20 ára á almanaksárinu.
Við mat á starfsaldri til launa veitir 22ja ára aldur rétt til næsta starfsaldursþreps fyrir ofan
byrjunarlaun. Sjá gr. 1.4.
1.1.2.
Laun starfsmanna undir 20 ára aldri
Laun 18 og 19 ára eru 95% af byrjunarlaunum 20 ára. 18 og 19 ára einstaklingar sem
starfað hafa a.m.k. 6 mánuði (að lágmarki 700 vinnustundir) í starfsgrein eftir að 16 ára
aldri er náð, eiga rétt á byrjunarlaunum 20 ára. Við 20 ára aldur er starfsreynsla metin að
fullu við röðun í starfsaldursþrep (1800 stundir teljast ársstarf ).
Starfsmaður skal leggja fram staðfestingu á starfsreynslu í starfsgrein og er starfsaldur
metinn frá og með næstu mánaðamótum eftir að staðfesting liggur fyrir.
Laun 17 ára eru 89% af byrjunarlaunum 20 ára, laun 16 ára 84%, laun 15 ára 71% og
laun14 ára 62% af sama stofni. Aldursþrep starfsmanna undir 18 ára aldri miðast við
fæðingarár.