Umbúðir Öskjur

Öskjur

Karton umbúðir

  • Karton umbúðir, oft kallaðar öskjur, henta vel sem umbúðir fyrir hvers konar matvæli, enda óteljandi möguleikar í hönnun og útliti, auk þess sem umbúðirnar eru léttar og slitsterkar.
  • Karton umbúðir raðast líka vel í hillur og á bretti.
  • Algengt er að vaxhúða öskjur svo innihaldið festist ekki við öskjuna en einnig hægt að vera með lamineraðan pappír sé þess óskað.
  • Karton pappírinn hjá Odda er umhverfisvænn og 100% endurvinnanlegur.