You are currently viewing Oddi flytur

Oddi flytur

Oddi flytur starfsemina í leiguhúsnæði að Grettisgötu 16

Árið 1946 eignaðist Oddi það hús. Ári síðar voru fest kaup á Sveinabókbandinu, enda ljóst að mikið hagræði fylgdi því að reka bókband í tengslum við prentverkið. Sveinabókbandið var sérstakt fyrirtæki allt til ársins 1971 þegar starfsemin var sameinuð Odda.