Hraðþjónusta
Oddi Hraðþjónusta
ODDI
HRAÐÞJÓNUSTA
Afgreitt innan sólarhrings
- Einblöðungar
- Bæklingar
- Nafnspjöld
Oddi Hraðþjónusta er þjónustuleið sem ætluð er smærri prentverkefnum fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Með þessu viljum við gera viðskiptavinum okkar kleift að nýta sér hin framúrskarandi tækjabúnað og fagmennsku okkar reynda starfsfólks til að fá gæðavinnslu á smærra og léttara prentverki á samkeppnishæfu verði frá stærstu og öflugustu prentsmiðju landsins.
Þessi leið er tilvalin fyrir prentefni eins og til að mynda:
- Einblöðungar
- Bæklingar
- Nafnspjöld

Pöntun og skil á netinu
Þú skráir þig eða þitt fyrirtæki hjá okkur hér að neðan, velur valmöguleikana fyrir þitt verkefni og sendir okkur pdf skjal.

Sveigjanlegt upplag
Upplög eru breytileg eftir tegund og stærð verkefna.

Afgreitt innan sólarhrings
Pantanir sem gerðar eru fyrir kl. 10 verða afgreiddar fyrir kl 16.
Pantanir sem gerðar eru eftir kl. 10 eru afgreidda fyrir hádegi næsta virka dag.
Við aðstoðum þig
Viðskiptastjórar Odda aðstoða viðskiptavini við að finna bestu lausnir varðandi útlit og frágang hugverka sinna, sem og pökkun og dreifingu ef það á við. Gildir þetta jafnt um lítil og stór upplög og þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga.