Umbúðir

Viðskiptavinir hafa margvíslegar forsendur og þarfir þegar þeir leita til Odda vegna umbúðaframleiðslu. Oddi hannar og framleiðir umbúðir bæði úr plasti og pappír. Enginn efast um mikilvægi umbúðanna – þær vekja athygli á vörunni, kynna hana, hlífa og auðvelda flutning og dreifingu.

 

Vöruúrval

Hafðu samband

Viðskiptavinir geta leitað til okkar með hugmyndir sínar og óskir og fengið aðstoð hönnuða og ráðgjafa við að láta þær verða að veruleika. Hafðu samband við viðskiptastjóra okkar beint eða með því að smella á hnappinn hér að neðan.