Um Odda

Oddi er ein stærsta og fjölbreyttasta prentsmiðja landsins og er jafnframt stór framleiðandi pappa- og mjúkplast umbúða. Oddi þjónar virtum hópi viðskiptavina, bæði innlendum og erlendum. Vegna framúrskarandi aðstöðu er hægt að  laga þjónustuna að þörfum markaðarins á hverjum tíma og bjóða hámarksgæði og afköst á viðráðanlegu verði. Prentsmiðjan er einstaklega vel tækjum búin og býr að stórum hópi reyndra og vel menntaðra starfsmanna.

Starfsemi Odda

Oddi er ein stærsta og fjölbreyttasta prentsmiðja landsins og hjá henni starfa um 250 manns. Oddi er jafnframt stór framleiðandi pappa- og mjúkplast umbúða.