Hýsing

Oddi býður viðskiptavinum sínum upp á að framleiða umbúðir í hagkvæmu magni til langs tíma. Vörurnar eru hýstar í vörugeymslum okkar og viðskiptavinir nálgast þær hjá okkur eftir því sem þörfin segir fyrir um. Hafið samband og fáið nánari upplýsingar um þessa veigamiklu þjónustu.