Þjónusta

Starfsfólk Odda kappkostar að veita öllum viðskiptavinum stórum sem smáum fulla athygli og rækta sambandið. Loforð eru raunhæf og við þau staðið. Samskiptin eru óþvinguð og er komið hreint fram ef vandamál koma í ljós.

Þjónusta Odda

Oddi er ein stærsta og fjölbreyttasta prentsmiðja landsins og hjá henni starfa um 250 manns. Oddi er jafnframt stór framleiðandi pappa- og mjúkplast umbúða.