Til baka

Samfélagsábyrgð

Oddi státar af alþjóðlegum umhverfis- og gæðavottunum. Prentunin, þ.m.t. pappír, kemísk efni og annað er vottuð umhverfismerkinu Svaninum auk þess að plastframleiðslan er bærði vottuð ISO 9001 gæðastaðlinum og BRC staðlinum fyrir öruggari matvæli. Allar vottanirnar tryggja viðskiptavinum betri og traustari vörur en auk þess miðar Svanurinn að því að umhverfisáhrif framleiðslunnar séuí lágmarki þannig að við skilum jörðnni frá okkur eins og fengum hana í hendur.

swan-largePrintISO_9001_01

Gæðavottanir
Umhverfismál
Samfélagsmál
Viðmiðunarskilmálar
Styrktarbeiðni