Skrifstofugögn

Fyrirtæki þurfa pappírsvörur við daglegan rekstur og Oddi hefur þjónustað aragrúa fyrirtækja og stofnana um árabil og prentað allt sem þarf á skrifstofuna. Gerð skiptir afar miklu því útsent efni er„sendiherra“ fyrirtækisins. Oddi sér um að útlit og frágangur skrifstofuvara styðji ímyndina og aðstoðar við val á pappír skrifstofugagna, útliti, hönnun og uppsetningu.

Vöruúrval

Hafðu samband

Viðskiptavinir geta leitað til okkar með hugmyndir sínar og óskir og fengið aðstoð hönnuða og ráðgjafa við að láta þær verða að veruleika. Hafðu samband við viðskiptastjóra okkar beint eða með því að smella á hnappinn hér að neðan.