Dreifing

Oddi getur tekið að sér að koma vörunni til dreifingaraðila þegar dreifa á víða um land, Póstsins eða annarra – eða keyra út á höfuðborgarsvæðið ef viðtakendahópurinn er lítill.