Prentun

Frá stofnun hefur Oddi verið í fararbroddi í öllu prentverki og frágangi þess og veitir alhliða þjónustu hvort sem um bækur, tímarit, bæklinga, kynningarefni eða annað er að ræða. Ráðgjafar Odda aðstoða viðskiptavini við að finna bestu lausnir varðandi útlit og frágang hugverka sinna, sem og pökkun og dreifingu ef það á við. Þetta gildir jafnt um lítil og stór upplög og þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga.  

Vöruúrval

Hafðu samband

Viðskiptavinir geta leitað til okkar með hugmyndir sínar og óskir og fengið aðstoð hönnuða og ráðgjafa við að láta þær verða að veruleika. Hafðu samband við viðskiptastjóra okkar beint eða með því að smella á hnappinn hér að neðan.