Til baka

Mannauður

Hjá Odda starfa um 250 manns við prentun og umbúðavinnslu. Starfsmenn eru vel þjálfaðir og hafa í mörgum tilfellum áralanga reynslu í starfi hjá fyrirtækinu.

Gildi sem starfsfólk vinnur eftir eru frumkvæði, ábyrgð, metnaður og ánægja.

 

Starfsmenn
Atvinnuumsókn