Til baka

Fyrirtækið

Oddi er ein stærsta og fjölbreyttasta prentsmiðja landsins og er jafnframt stór framleiðandi pappa- og mjúkplast umbúða. Oddi þjónar virtum hópi viðskiptavina, bæði innlendum og erlendum. Vegna framúrskarandi aðstöðu er hægt að  laga þjónustuna að þörfum markaðarins á hverjum tíma og bjóða hámarksgæði og afköst á viðráðanlegu verði. Fyrirtækið er einstaklega vel tækjum búið og býr að stórum hópi reyndra og vel menntaðra starfsmanna.

Fyrirtækið er staðsett á þremur stöðum. Aðalstöðvarnar, prentun og öskjuframleiðsla er á Höfðabakka 7, plastframleiðsla og umbúðaverslun á Fosshálsi 17 og bylgjuframleiðsla á Köllunarklettsvegi 1.


Höfðabakki 7

fosshals
Fossháls 17

Merkið
Firma upplýsingar
Oddi OPM og Kvos
Þjónustuloforð Odda
Sagan
Fréttir